51. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 16. mars 2020 kl. 12:20


Mætt:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 12:20
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 12:20
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 12:20
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 12:20
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 12:20
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 12:20
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 12:20
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 12:20
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 12:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 12:20

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:20
Frestað.

2) 648. mál - sveitarstjórnarlög Kl. 12:20
Nefndin fjallaði um málið og ræddi við Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Björn Inga Óskarsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu í síma.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum nefndarmönnum.

Allir nefndarmenn standa að nefndaráliti og breytingartillögu.
Björn Leví Gunnarsson, áheyrnarfulltrúi, lýsti sig samþykkan nefndaráliti og breytingartillögu.

3) Önnur mál Kl. 12:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:41